Fjölvarp Veröld og Endalaust Internet

10.490kr./mán

Hvað er í pakkanum?

Fjölvarp Veröld

Fjölvarp Veröld er fyrir þá sem vilja leggja heiminn að fótum sér. Veröld býr yfir miklu og fjölbreyttu úrvali stöðva með allskyns efni. Barnaefni, fréttir, tónlist, bíómyndir, heimildarmyndir. Veröld er pakkinn sem færir þér alla söguna.

Þú færð 1.000 kr. aukaafslátt af Fjölvarpspakkanum með öðrum sjónvarpspökkum.


Discovery Channel, Discovery World, ID Discovery, Animal Planet, Eurosport og Eurosport2 eru einungis í boði fyrir viðskiptavini með myndlykil frá 365 eða Símanum.

Endalaust Internet

Með völdum tilboðspökkum 365 býðst viðskiptavinum nú endalaust internet með sjónvarpi með því að bæta við frá aðeins 1.000 kr til 3.500 kr. Þú getur vafrað áhyggjulaus á netinu og enginn aukakostnaður við gagnamagnspakka eða umfram niðurhal bætist við.


Aðgangsgjald

Greiða þarf aðgangsgjald mánaðarlega fyrir internet aðgang. Fyrir ljósleiðara tengingar er greitt beint til Gagnaveitu Reykjavíkur 2.580 kr. Fyrir ljósveitu tengingar sér 365 um innheimtu og greiðir aðgangsgjaldið til Mílu skv gjaldskrá Mílu samtals 2.987 kr. Upplýsingar um verð er hægt að finna á heimasíðu Mílu, hér. Greitt er grunnverð fyrir aðgang að heimtaug (neðra tíðnisvið) og þjónustu á aðgangsleið 3 fyrir aðgang að ADSL eða VDSL tengingu. (Athugið að verð á heimasíðu Mílu er birt án virðisauka).


Netbeinir

Hjá okkur getur þú leigt hágæða ZyXEL netbeini á einungis 650 kr. á mánuði.

Kynntu þér einnig frábær kjör á heimasíma og GSM.


Allir áskrifendur geta nýtt sér afslætti hjá fjölda fyrirtækja og verslana með Vild, sjá nánar.

Upplifðu veröldina í máli og lifandi myndum