Sjónvarp í gegnum internetið

Sjónvarp 365

Sjónvarp 365 er frábær lausn fyrir heimilið. Með Sjónvarpi 365 færðu aðgang að hágæða sjónvarpsefni í háskerpu.

Áskrift að Sjónvarpi 365 veitir þér:

  • 1 myndlykil en möguleika á að hafa allt að 5.
  • Möguleika á áskrift af öllum íslensku stöðvunum og yfir 100 erlendum.
  • Allar innlendu opnu sjónvarpsstöðvarnar.
  • 9 erlendar stöðvar, BBC Brit, Boomerang, DR 1, National Geographic, Sky news, Fine Living , CCTV, NRK1, og VH1.
  • Tímaflakkið sem gerir þér kleift að horfa á dagskrána þegar þér hentar.
  • Aðgang að SkjáBíó með þúsundum titla, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og barnaefni sem hægt er að leigja gegn gjaldi.
  • 6 kvikmyndir á mánuði.
  • Möguleiki á að kaupa staka íþróttaviðburði.
  • Yfir 40 útvarpsstöðvar sem þú getur hlustað á í gegnum sjónvarpið.
  • Viðskiptavinir í Skemmti-, Stóra- og Risapakkanum fá einnig 150 fríar kvikmyndir á mánuði í Sjónvarpi 365.

Sjónvarpsþjónusta 365 er aðgengileg í gegnum ljósnet og flestar adsl internettengingar.