46
NÝR VALKOSTUR
MEIRI HRAÐI-BETRA VIÐMÓT-SKARPARI MYND

Árið 1986 fengu Íslendingar fyrstu myndlyklana okkar í hendur og hafði viðlíka sjónvarpstækni þá ekki sést áður hér á landi. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar en alltaf hefur 365 nýtt nýjustu tækni hvers tíma til þess að bjóða viðskiptavinum sínum að njóta afþreyingar, frétta og fróðleiks á sem fullkomnastan hátt.

Um leið og við lítum stolt yfir feril síðustu 30 ára tökum við næsta skref til framtíðar. Við kynnum meiri hraða, betri mynd og enn betra notendaviðmót: 365 á Apple TV. Horfðu á Stöð 2, Stöð 3, Bíóstöðina, Krakkastöðina, Stöð 2 Sport, efnisveiturnar Stöð 2 Frelsi og Stöð 2 Maraþon sem veita aðgang að fjölmörgum gömlum og nýjum sjónvarpsþáttaröðum.

Með þessum nýja valkosti getur þú sparað tugi þúsunda því við bjóðum þér Apple TV 4 á 0 krónur með völdum sjónvarpspökkum 365.

Algengar spurningar og svör

APPLE TV 4 Á 0 KR.

Nú er 365 komið á Apple TV. Með 12 mánaða bindingu á áskrift hjá 365 og kortaláni frá Valitor færðu nýtt Apple TV-tæki án aukakostnaðar. Skiptu út myndlyklinum í dag!

Tilboðið gildir með völdum sjónvarpspökkum 365 og er í samstarfi við Epli og Valitor.

Kaupa tilboð
Skemmtipakkinn
Stöð 2, Stöð 3, Stöð 2 Bíó, Stöð 2 Krakkar, Tónlist, Stöð 2 Maraþon NOW og Vild.
9.990 kr. á mánuði
Sportpakkinn
Stöð 2 Sport, Man Utd TV, Liverpool TV, Chelsea TV, Eurosport 1, Eurosport 2, Extreme Sport Channel, Motors TV, NBA TV, Sky News og Vild.
14.990 kr. á mánuði
Stóripakkinn
Stöð 2, Stöð 3, Stöð 2 Bíó, Stöð 2 Krakkar, Tónlist, Stöð 2 Maraþon NOW, Stöð 2 Sport, Man Utd TV, Liverpool TV, Chelsea TV, Eurosport 1, Eurosport 2, Extreme Sport Channel, Motors TV, NBA TV, Sky News og Vild.
19.490 kr. á mánuði