GSM stillingar

Hér er að finna stillingar fyrir allar tegundir stýrikerfa
Net- og MMS stillingar fyrir iPhone símtæki (iOS 10)
1) Þrýstu á Menu takkann
2) Veldu þar Settings
3) Veldu þar Mobile Data. Á þessari valmynd þarf að vera kveikt á Cellular Data til að símtækið geti tengst netinu.
4) Veldu svo Mobile Data Options og því næst Mobile Data Network
Þar kemur upp valmynd til að setja inn Internet og MMS stillingar.

5) Netstillingar:
Í APN reitnum undir Cellular Data, skrifaðu þar: gprs.is
Í APN reitnum undir LTE Setup (Optional), skrifaðu þar: gprs.is
Allir reitir sem eru merktir annaðhvort Username eða Password eiga að vera auðir.

6) MMS Stillingar (óþarfi fyrir netsamband):
Undir MMS flokknum eiga eftirfarandi reitir að vera fylltir út svona:
APN – mms.gprs.is
Username – Ekkert/autt
Password – Ekkert/autt
MMSC – http://mmsc.vodafone.is
MMS Proxy – 10.22.0.10:8080
MMS Max Messge Size – Ekkert/autt
MMS UA Prof URL – Ekkert/autt

7) Veldu því næst örina til vinstri efst á skjánum til að stillingarnar vistist.
8) Endurræstu svo símtækið til að stillingarnar virki sem skyldi.
Net- og MMS stillingar fyrir iPhone símtæki (iOS 8 – 9.3)
1) Þrýstu á Menu takkann
2) Veldu þar Settings
3) Veldu þar annaðhvort Mobile data (iOS 9.3) eða General og því næst Cellular (iOS 9)
Á þessari valmynd þarf að vera kveikt á Cellular Data til að símtækið geti tengst netinu.
4) Veldu svo Cellular Data Network
Þar kemur upp valmynd til að setja inn Internet og MMS stillingar.

5) Netstillingar:
Í APN reitnum undir Cellular Data, skrifaðu þar: gprs.is
Í APN reitnum undir LTE Setup (Optional), skrifaðu þar: gprs.is
Allir reitir sem eru merktir annaðhvort Username eða Password eiga að vera auðir.

6) MMS Stillingar (óþarfi fyrir netsamband):
Undir MMS flokknum eiga eftirfarandi reitir að vera fylltir út svona:
APN – mms.gprs.is
Username – Ekkert/autt
Password – Ekkert/autt
MMSC – http://mmsc.vodafone.is
MMS Proxy – 10.22.0.10:8080
MMS Max Messge Size – Ekkert/autt
MMS UA Prof URL – Ekkert/autt

7) Veldu því næst örina til vinstri efst á skjánum til að stillingarnar vistist.
8) Endurræstu svo símtækið til að stillingarnar virki sem skyldi.
Net- og MMS stillingar fyrir Android 6.0 símtæki – Íslenskt stýrikerfi
1) Opnaðu Stillingar
2) Í valmyndinni sem birtist, veldu þar Farsímakerfi
3) Opnaðu því næst Heiti aðgangsstaða
4) Á næsta skjá, veldu Bæta við efst á skjánum

5) Í stillingarsíðunni sem birtist þar, fylltu út eftirfarandi upplýsingar:
Heiti: 365
APN: gprs.is
Ath! Ef þú villt ekki notast við MMS sendingar eða móttöku þá er óþarfi að fylla út frekari stillingar á þessari síðu og þá þarf bara að fara áfram á skref 6
MMS-stöð: http://mmsc.vodafone.is
MMS staðgengilsþjónn: 10.22.0.10
MMS tengi: 8080
APN gerð: Ekki valin(strokaðu út allt úr þessum reit til að hann fari í Ekki valin stöðuna)

6) Ýttu á Til baka takkann á símtækinu og vertu viss um að það sé punktað við 365, þá eru stillingarnar rétt valdar.
7) Enduræstu svo símtækið og þú ættir að vera komin/n á netið!
Net- og MMS stillingar fyrir Android 6.0 símtæki – Enskt stýrikerfi
1) Opnaðu Settings
2) Í valmyndinni sem birtist, veldu þar Mobile networks
3) Opnaðu því næst Access Point Names
4) Á næsta skjá, veldu Add efst á skjánum

5) Í stillingarsíðunni sem birtist þar, fylltu út eftirfarandi upplýsingar:
Name: 365
APN: gprs.is
Ath! Ef þú vilt ekki notast við MMS sendingar eða móttöku þá er óþarfi að fylla út frekari stillingar á þessari síðu og þá þarf bara að fara áfram á skref 6
MMSC: http://mmsc.vodafone.is
Multimedia message proxy: 10.22.0.10
Multimedia message port: 8080
APN type: Not set (strokaðu út allt úr þessum reit til að hann fari í Not set stöðuna)

6) Ýttu á Back takkann á símtækinu og vertu viss um að það sé punktað við 365, þá eru stillingarnar rétt valdar.
7) Enduræstu svo símtækið og þú ættir að vera komin/n á netið!
Net- og MMS stillingar fyrir Android 4.2 – 5.x símtæki – Íslenskt stýrikerfi
Fyrir nýrri símtæki (Android 4.3 – 5.x):
1) Opnaðu Stillingar
2) Opnaðu þar Fleiri Net og því næst Farsímakerfi
Framhald á skrefi 4...

Fyrir eldri símtæki (Android 4.2 og eldra):
1) Opnaðu Stillingar
2) Veldu þar Fleiri stillingar og því næst Farsímakerfi
3) Hakaðu við Farsímagögn á þeirri síðu
4) Opnaðu svo Heiti Aðgangsstaða
Þar kemur auður skjár ef að síminn er nýr
5) Potaðu á plúsmerkið sem birtist annaðhvort efst eða neðst á skjánum.
(Ef þú sérð ekki plúsmerki á skjánum, þrýstu á Menu takkann á símtækinu og veldu þar Nýtt aðgangsstaðarheiti)
6) Fylltu svo út eftirfarandi upplýsingar í viðeigandi reiti:
Heiti: 365
APN: gprs.is
Nafn Notanda: (tómt)
Aðgangsorð: (tómt)

Reitina hérna fyrir neðan þarf einungis að breyta til að gera MMS virkt líka:
MMS- Stöð: http://mmsc.vodafone.is
MMS Staðgengilsþjónn: 10.22.0.10
MMS Tengi: 8080
MMS protocol: WAP 2.0
MCC: 274
MNC: 12
APN gerð: (tómt)
7) Þrýstu svo á Valmynd takkann og veldu Vista
8) Enduræstu svo símtækið og þú ættir að vera komin/n á netið!
Net- og MMS stillingar fyrir Android 4.2 – 5.x símtæki – Enskt stýrikerfi
Fyrir nýrri símtæki (Android 4.3 – 5.x):
1) Opnaðu Settings
2) Opnaðu þar More Networks og því næst Mobile Networks
Framhald á skrefi 4...

Fyrir eldri símtæki (Android 4.2 og eldra):
1) Opnaðu Settings
2) Veldu þar More settings og því næst Mobile networks
3) Hakaðu við Mobile Data á þeirri síðu
4) Opnaðu svo Access Point Names
Þar kemur auður skjár ef að síminn er nýr
5) Potaðu á plúsmerkið sem birtist annaðhvort efst eða neðst á skjánum.
(Ef þú sérð ekki plúsmerki á skjánum, þrýstu á Menu takkann á símtækinu og veldu þar Nýtt aðgangsstaðarheiti)
6) Fylltu svo út eftirfarandi upplýsingar í viðeigandi reiti:
Name: 365
APN: gprs.is
Username: (tómt)
Password: (tómt)

Reitina hérna fyrir neðan þarf einungis að breyta til að gera MMS virkt líka:
MMSC: http://mmsc.vodafone.is
MMS proxy: 10.22.0.10
MMS port: 8080
MMS protocol: WAP 2.0
MCC: 274
MNC: 12
APN type: (tómt)
7) Þrýstu svo á Menu takkann og veldu Save
8) Enduræstu svo símtækið og þú ættir að vera komin/n á netið!
Net- og MMS stillingar fyrir Windows Phone 8 og 8.1 símtæki
1) Á aðalskjánum, þysjaðu alveg neðst og ýttu á örina til hægri sem er að finna þar
2) Í listanum sem kemur þar upp, veldu Settings
3) Á þeirri valmynd skal valið Access point
4) Á þeirri síðu skal ýtt á Add takkann

5) Fylltu þar út eftirfarandi upplýsingar í viðeigandi reiti:
Connection name: 365
Access point name: gprs.is
Username: (tómt)
Password: (tómt)

Reitina hérna fyrir neðan þarf einungis að breyta fyrir MMS (myndskilaboðs) stuðning:
MMS Access point name: mms.gprs.is
Username: (tómt)
Password: (tómt)
Proxy adress: 10.22.0.10
Proxy port: 8080
MMSC address: http://mmsc.vodafone.is

6) Ýttu svo á hakið neðst á skjánum til að vista stillingarnar.
7) Á skjánum sem birtist þar, vertu viss um að 365 sé merkt Active
8) Enduræstu svo símtækið og þú ættir að vera komin/n á netið!
Netstillingar fyrir Windows Phone 7.5 símtæki
1) Ýttu á Start takkann á símtækinu
2) Renndu til vinstri til að fá upp forrita listann
3) Veldu þar Settings, og svo Mobile Network
4) Farðu alveg neðst í þessari valmynd og veldu Edit APN
5) Fylltu þar út eftirfarandi reiti sem skyldi:
APN: gprs.is
User Name: tómt/ekkert
Password: tómt/ekkert
6) Ýttu svo á Done og þú ættir að vera nettengd/ur!

Ef símtækið fær ekki strax netsamband, prufaðu þá að endurræsa símtækið og sjá hvort það dugi til að fá samband.
Netstillingar fyrir Windows Phone 7 símtæki
1) Ýttu á Start takkann á símtækinu
2) Renndu til vinstri til að fá upp forrita listann
3) Veldu þar Network Setup, og svo Cellular
4) Veldu þar Add APN
5) Fylltu þarút eftirfarandi reiti sem skyldi:
APN: gprs.is
User Name: tómt/ekkert
Password: tómt/ekkert
6) Ýttu svo á Done og þú ættir að vera nettengd/ur!

Ef símtækið fær ekki strax netsamband, prufaðu þá að endurræsa símtækið og sjá hvort það dugi til að fá samband.