46
GLAMOUR er tímarit sem kemur út einu sinni í mánuði.

GLAMOUR fjallar um tísku í fatnaði, fylgihlutum. fegurð, heimili, hönnun, mat, heilsu, samböndum, kynlífi og ferðalögum. Ritstjórn blaðsins talar við áhugavert fólk hvort sem það býr í Tokyo eða Kópavogi. Stærstu nöfn heimsins í ljósmyndun og tísku vinna fyrir tímaritið svo GLAMOUR geti verið eigulegt blað sem áskrifendur elska að fletta.

Áskrifendur GLAMOUR fá blaðið sent heim til sín einu sinni í mánuði.

Fáðu þér áskrift fyrir aðeins 1.690 kr á mánuði.

Fullt verð á blaðinu í lausasölu er 2.150 kr.